Nýsköpun - Rannsóknir - Þekking
Um okkur
STÉTTIN er samfélag stofnana, fyrirtækja og einstaklinga á Húsavík sem starfa við nýsköpun, rannsóknir, þróun og þekkingarstarfsemi. Starfsemi STÉTTARINNAR er í gömlum húsum með nýrri tengibyggingu á milli, á Hafnarstétt 1-3 á Húsavík. Um er að ræða tvö eldri hús með mikla sögu í atvinnuþróun samfélagsins.
Húsnæði STÉTTARINNAR er í eigu Langanes ehf, fyrirtæki Bjarna Aðalgeirssonar og fjölskyldu, sem hefur séð um uppgerð og byggingarframkvæmdir, sérsniðnar til útleigu fyrir starfsemina.
STÉTTIN samanstendur af 25-30 heilsársstarfsmönnum auk frumkvöðla, námsfólks og rannsakennda í tímabundum störfum. Rannsóknastarfsemin nær til margra sviða, svo sem fuglavistfræði, sjávarspendýra, lýðfræði og byggðamála auk þess sem námsþjónusta og -ráðgjöf er veitt fullorðnu fólki á öllum aldri og ólíkum námsstigum. Þá er rekið fullbúið FabLab á staðnum.
STÉTTIN er þjónusta og starfsemi í samfélagsþágu þar sem allt fólk og fyrirtæki eru velkomin með sín erindi, hugmyndir, spurningar og samstarfsumleitan.
Húsreglur samfélagsins
á Stéttinni
Opnunartími/Opening hours.
Opnunartími Stéttarinnar er frá kl 7.45 til 16.15 alla virka daga.
Leigjendur og háskólanemar fá aðgang í gegnum rafrænt aðgangsstýringarkerfi JustIn Mobile til að komast inn í bygginguna á öðrum tímum sólarhrings.
Stéttin is open from 7:45 a.m. to 4:15 p.m. on weekdays.
Tenants and university students can access the building using JustIn Mobile's electronic access control system outside these hour
Umgengni/House Etiquette
Lögð er áhersla á góða umgengni þar sem hver og einn skilur við aðstöðuna eins og hann kom að henni.
Stéttin er vinnustaður en ekki heimili og skal umgengnin vera eftir því.
Nýta skal næðisrými og fundarými húsnæðisins fyrir símtöl og fjarfundi og skulu samtöl almennt fara fram utan opinna vinnurýma.
Reykingar eru bannaðar á Stéttinni og á lóð hennar, þ.m.t. rafreykingar
Clear communication and mutual respect are valued; maintaining the premises' cleanliness and order is essential.
Stéttin is a professional environment; interactions should reflect this ethos.
Private conversations should be held in designated areas to minimize disruptions in shared workspaces.
Smoking, including e-cigarettes, is strictly prohibited within the Stéttin premises.
Gestir/Guest Policy
Leigjendum er heimilt að fá til sín gesti á Stéttina.
Leigjendur eru ábyrgir fyrir gestum sínum, framkomu þeirra, umgengni, fylgni við húsreglur og tjóni sem þeir kunna að valda.
Ef um er að ræða hóp gesta skal tilkynna það til annarra leigjenda til að lágmarka truflun á starfsemi Stéttarinnar.
Óheimilt er að veita öðrum en þeim sem eru gestir í fylgd leigjenda aðgang að Stéttinni.
Tenants are permitted to host guests at the Stéttin.
Tenants are accountable for their guests' conduct, adherence to house rules, and any potential damages they cause.
Groups of guests must be announced to the janitor to minimize disruptions.
Access to Stéttin is restricted to accompanied guests of tenants only.
Eldhús/Kitchen Usage
Eldhúsið má nota til upphitunar tilbúinna rétta en ekki matreiðslu nema í undantekningartilfellum.
Stéttin býður upp á kaffi, G-mjólk, te og vatn.
Kæli- og frystiskápa skal einungis nota fyrir matvæli.
Merkja skal drykki og matvörur í kæli- og frystiskáp, eða auðkenna með öðrum hætti.
Stéttin hefur heimild til að henda útrunnum og ómerktum matvörum úr kæliskáp.
Hver og einn skal ganga frá eftir sig, taka leirtau úr uppþvottavélum og setja á sinn stað í eldhúsi.
The kitchen is designated for reheating prepared meals, with cooking allowed only in exceptional circumstances.
Basic refreshments like coffee, tea, and water are provided.
Refrigerators and freezers are solely for food storage, with all items labeled for identification.
Expired or unmarked food may be disposed of by the management of the house.
Users are responsible for cleaning dishes and returning them to their designated places.
Fundaherbergi/Meeting Room Booking
Hægt er að bóka fundaherbergi með bókunarappinu TeamUp sem notendur geta sett upp í snjalltækjum sínum.
Til að tryggja fundaraðstöðu er bent á að bóka með góðum fyrirvara.
Notendur skulu taka mið af fjölda fundargesta þegar bókað er til að koma í veg fyrir að of stór rými séu bókuð.
Meeting rooms can be reserved via the TeamUp booking app.
Advance booking is recommended to secure desired time slots.
Consideration of guest numbers is essential to prevent overbooking of meeting spaces.
Dýrahald/Pet Policy:
Að jafnaði er ekki gert ráð fyrir gæludýrum á Stéttinni
Pets are generally not permitted within the Stéttin premises.
Sérstakir viðburðir/Special Events
Ef viðburðir á vegum leigjenda eru stærri en 50 manna eru þeir háðir samþykki húsráðs og tilkynna skal sérstaklega um alla viðburði til starfsmanna á Stéttinni.
Tenant-organized events exceeding 50 attendees require approval from the House Council and notification to Stéttin staff.
Persónulegar eigur/Personal Belongings
Eru á ábyrgð eiganda hverju sinni.
Owners are responsible for their belongings at all times.
Öryggismál/Security Measures
Þeir sem eru síðastir úr húsi utan opnunartíma skulu gæta þess að slökkva ljós og læsa dyrum á eftir sér.
Neyðarsími er 892-0321
The last person to leave the premises outside of operating hours must ensure lights are turned off and doors are securely locked.
Emergency contact number: 892-0321.
Breytingar á húsreglum/House Rules Amendments
Húsráð Stéttarinnar getur breytt húsreglum hverju sinni, gerist þess þörf.
Tilkynna skal breytingarnar til leigjenda og annarra notanda á facebook síðu Stéttarinnar.
Húsreglurnar eru birtar á heimasíðu Stéttarinnar, www.stettin.is
The House Council reserves the right to modify house rules as needed.
Changes will be communicated via the Stéttin's Facebook page and website www.stettin.is.
These revised rules aim to enhance clarity and coherence while promoting a harmonious and professional environment for all occupants of the Stéttin.